heiðarhorn

Heiðarhorn


Heiðarhorn á skarðsheiði er 1053m og gönuhækkun er 960m

Göngulengt um 10km og tekur 5-7tíma


Gangan upp á Heiðarhorn er alveg einstaklega skemmtileg ganga að mínu mati þetta er ekki erfitt en tæknilega skemmtilegt fjall með miklu útsýni og leiðin er einföld.

Gengið er af stað frá bænum Efstaskarði og er gott að geta þess að bóndinn þar leifir ekki rjúpnaveiði á sínu landi þannig ef ef eihverjir ætla að sameina fjallgöngu og rjúpnaveiði er þetta ekki rétti staðruinn, stefnan er sett á hestgil og þaðan á Rauðahnjúk og svo á skarðshyrnuna 946m og þá er bara eftir smá labb sem er rétt yfir 100m hækkun og þarna er flott útsýni í góðu veðri.

Þegar þarna er komið við sögu og þið hafið nægan tíma er auðveldlega hægt að halda áfram eftir fjallahryggjum og svá klöngri fyrir á Skessuhorn en ég mun líka setja inn leiðarlýsingu af skessuhorni seinna.


Þessi leið sem ég hef valið hérna er ekki ósvipuð þeirri leið sem Ari Trausti og Pétur Þorleifsson tala um í Bókinni Íslensk fjöll göngueliðir á 151 tind

í þeirri bók er líka talað um aðra þeið sem er í gegnum skarðsdal og sú leið er auðvelari sérstallega að fara til baka en mér fynnst sú leið vera alls ekki eins skemmtileg og sú sem ég lýsti.

hei_arhorn2.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brattgengur

Höfundur

Valdimar Melrakki Árnason
Valdimar Melrakki Árnason
Þetta er staður sem ég mun setja inn leiðarlýsingar af eithvaf af þeim fjöllum sem ég hef farið.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...ekla_956158
  • ...hekla
  • ...hei_arhorn2
  • Hvalfell

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband